byggingaverktaki & jarðvegsvinna

SMÁHÝSI
Smáhýsin frá okkur koma í þremur stærðum: 7,5, 9,5 eða 14.9 fermetrar að stærð.
Veggjagrind úr 45 x 95 timbri.
Pappi og bárustál á þaki.
Geta þjónað hlutverki geymsluskúra eða gestahúsa.
Skoðaðu hvaða stærð hentar þér.

TIMBURHÚS
Við leggjum metnað okkar í að smíða vönduð timburhús á viðráðanlegu verði.
Teikningar eru gerðar með þarfir fjölskyldunnar í huga.
Skoðaðu hvað við höfum gert og hafðu sambandi til að fá að vita hvað við getum gert fyrir þig.

JARÐVINNA
Við tökum að okkur jarðvinnu, gröfum grunna, skiptum um jarðveg ef þarf og önnumst frágang.
Hellulögn, lagning snjóbræðslukerfa í bílastæði og stéttar, auk steypusögunar og borana af ýmsu tagi.
Fáðu tilboð í dag.