20 fm ferðaþjónustuhús

Ferðaþjónustuhús 20 fm komið á sinn stað

Þessi hús eru þeim eiginleikum gædd að vera minni en 40 fermetrar að stærð og lægri en 3,5 metrar að hæð. Því geta húsin flokkast bæði sem ferðaþjónustuhús og gestahús. Vegna stærðar og hæðar þarf ekki að skila inn fullum byggingarnefndarteikningum né heldur fullar iðnaðarmeistaraundirskriftir og verkið þarf ekki að hafa byggingarstjóra. Þetta er með þeim fyrirvara að önnur íbúðarhús eða frístundahús séu fyrir á lóðinni.

Þessi hús eru hugsuð sem gistihús, þannig að algengt er að það sé sett upp þjónustuhús og svo þessi smærri hús sem gistieiningar.

20 fm ferðaþjónustuhús

Verð með vsk: xxx.xxx krónur