Parhús fyrir ferðaþjónustu

Parhús Hótel Dalvík, pallur

Fyrir ferðaþjónustuaðila geta parhús verið góður og ódýr kostur. Helsta málið sem hafa þarf í huga er hljóðeinangrun á milli íbúða, hana þarf að vanda svo vel sé og allir gestir vakni úthvíldir að morgni.

Parhús fyrir ferðaþjónustu er hægt að fá bæði með eða án eldunaraðstöðu. Eins er hægt að fá aðra íbúðina með tveimur kojum eða rúmi í stað eldhúss og mögulega opnun milli íbúða, sem getur hentað ef um stærri hópa eða fjölskyldur er um að ræða.

 

Parhús fyrir ferðaþjónustu

Verð með vsk: xxx.xxx krónur