Gestahús

Gestahús 14,9 fm

Gestahúsin okkar eru í raun geymslur sem afgreiddar eru með einhalla þaki til að ná betri lofthæð og búið er að innrétta. Gestahúsin eru undir 15 fm að stærð, sem þýðir að þau þurfa aðeins að uppfylla þeir kröfur byggingareglugerðar sem gerðar eru fyrir smáhýsi. 

Þannig er algengt að það sé eitt stærra hús, aðstöðuhús eða þjónustuhús, og svo séu sett upp nokkur gestahús fyrir gistinguna. Ferðaþjónustuaðilar geta þannig sniðið sér stakk eftir vexti og bætt við gestahúsum eins og umfang rekstrarins leyfir í fjárfestingum hvers árs. Gestahúsið gegnir þannig hlutverki svefnskála. 

Fyrir ferðaþjónustu bjóðum við upp á fleiri stærðir, 20 fm, 25-30 fm eða parhús fyrir ferðaþjónustu.

Gestahús

Verð með vsk: xxx.xxx krónur