Sauna

Sauna að innan

Við hjá Reisum.is höfum breytt tveimur stærðum af smáhýsum í sauna, 5 og 7,5 fermetra að stærð. 

Það er fátt notalegra eftir annasaman dag en að bregða sér í gufubað og láta þreytuna líða úr sér. Sauna í smáhýsi er frábær viðbót í garðinn, hvort sem þú ert með heitan pott eða ekki. 

Saunahús eru einnig tilvalin fyrir ferðaþjónustuaðila, til að bjóða gestum sínum upp á fjölbreyttari aðstöðu í náttstað.

Við reynum að koma til móts við óskir kaupenda um efnisval, stærð og útlit eins og hægt er. Það er um að gera að spyrja, því reynsla okkar hefur kennt okkur ýmislegt, bæði hvað gengur upp og hvað ekki. 

Verð með vsk: xxx.xxx krónur