Pallasmíði

Pallur með smáhýsi og heitum potti

Ertu að huga að pallasmíði? Við hjá Reisum tökum að okkur pallasmíði, bæði undirstöður og smíðavinnu við pallinn. 

Á smáhýsum sem við höfum reist eins og hús fyrir ferðaþjónustu, er oft yfirbyggð verönd, en í framhaldi af yfirbyggðri verönd er oft beðið um pall.

Í pallasmíði getur staðsetning og undirlag jarðvegs skipt máli og verið breytilegur þáttur þegar kemur að tilboðsgerð. Því er mikilvægt fyrir okkur að fá eins greinargóðar upplýsingar ig hægt er allt frá fyrstu stigum, til þess að við getum gert raunhæft tilboð.

Á pallinum er frábært að geta haft heitan pott eða sauna og þá ertu komin með draumaathvarf til að slaka á, hvort sem er fyrir þig sjálfan og fjölskylduna eða fyrir þína gesti ef þú ert í ferðaþjónustu. Við bjóðum uppá úrval húsa fyrir ferðaþjónustuaðila

Hafðu samband til að fá verðtilboð

Pallasmíði

Verð frá: xxx.xxx krónur