Um okkur

Útleigueining að utan
Sumarhus_002_utan
Þrívíddarteikning af sumarhúsi frá Reisum.is

Reisum.is er byggingaverktaki og við höfum sérhæft okkur í byggingu timburhúsa, hvort sem um er að ræða íbúðarhús allt árið um kring, sumarhús eða smáhýsi. Vélaleiga Stefáns Einarssonar er rekin samhliða Reisum.

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki, ættað frá Siglufirði en höfum aðsetur og mest af starfseminni fer fram á Akureyri. Starfsmannafjöldi er breytilegur eftir verkefnastöðu eins og gefur að skilja í íslenskum byggingariðnaði.

Hjá okkur erum við ekki að víla fyrir okkur hlutina, við göngum í þau verk sem þarf að vinna hverju sinni.

Við erum stolt af því sem við höfum gert, við leggjum mikið upp úr vönduðum vinnubrögðum og fagmennsku í okkar handverki. Skoðaðu (fyrri verk).

Póstfang, netfang og sími

Stefán Einarsson ehf

Kennitala: 420402-3250

vsk númer: 75074

Heimilsfang: Móasíða 7 C, 603 Akureyri

Netfang: reisum@simnet.is

Sími: 464 1202 / 899 0913

Þér er velkomið að hafa samband, við getum alltaf bætt við okkur verkefnum.