Fyrri verk

Ferðaþjónustuhús

Við höfum sérhæft okkur í að reisa hús fyrir ferðaþjónustuaðila.

20 fm ferðaþjónustuhús

30 fm ferðaþjónustuhús

Jórvík

Í Jórvík höfum við reist 3 hús, eitt 25 fm og tvö 30 fm. Nýjasta húsið er járnklætt sem minnkar alla viðhaldsvinnu.

Skoða: Jórvík 1 , Jórvík 2 eða Jórvík 3 

25 fm ferðaþjónustuhús

Parhús – Hótel Dalvík

Meiri Tunga

Að Meiri Tungu eru þrjú ferðaþjónustuhús frá okkur, öll 30 fm.

Skoða: Hekla Cabin 2 Volcano and Glacier View

Smyrlabjörg

Smyrlabjörg létu reisa fjögur 30 fm ferðaþjónstuhús og eitt 60 fm starfsmannahús.

Smáhýsi

Smáhýsi sem við bjóðum uppá eru minni en 40 fm að stærð. 15 fm gestahús, geymslur, hænsnakofar og sauna eru meðal þess sem við höfum útfært eftir óskum okkar viðskiptavina.

Gestahús 15 fm

Sauna

Geymslur

Hænsnakofar

Pallasmíði og sumarbústaðir

Við smíðum palla við allar stærðir og gerðir af ferðaþjónustuhúsum og smáhýsum. Þá reisum við sumarbústaði.

Pallasmíði

Sumarbústaðir

Timburhús og innréttingar

Við höfum smíðað nokkur timburhús um dagana… Þá smíðuðum við innréttingar fyrir Fiskkompaníið sem við erum mjög stolt af.

Fiskkompaníið

Við hjá Reisum smíðuðum vandaða innviði fyrir þessa glæsilegu sælkeraverslun með kjöt og fisk. Skoða: FISKkompaní sælkeraverslun

Tónatröð 5

Baugatún 5

Smáhýsi